Ungir frumkvöðlar

Ég var beðin um að taka þátt í tveim frumkvöðlaverkefni framhaldsskólanema. Annað var póstulín kertastjakar í 3 stærðum, hvítt og grátt. Hægt er að fá með kerti sem voru unnin hjá Ás Vinnustofa. Þar er notað endur unnuð vax. #Bjarmi
Hitt verkefnið var renndir plattar með hvatningarorðum. Ást, Virðing og Traust. Plattarnir eru ljós gráir.Flottir undir kerti, osta eða smádót. #Dögunplattar
Þau verða bæði að sýna og selja á föstudaginn 5. apríl í Smáralindinni.
Ég er rosalega stolt af þessum stelpum og gaman að vinna með þeim. Vel gert stelpur FG og Versló.

fullsizeoutput_3e5d

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s