Heimsókn.

Til mín kom þessu hressi hópur vinkvenna sem var í óvissuferð. Þær fengu að spreyta sig á að mála á skálar sem þær koma svo til með að eiga. En til þess að hjálpa þeim með sköpunargleðina fengu þær kokteill. Mikið fjör og gleði. 

Til mín kom þessu hressi hópur vinkvenna sem var í óvissuferð. Þær fengu að spreyta sig á að mála á skálar sem þær koma svo til með að eiga. En til þess að hjálpa þeim með sköpunargleðina fengu þær kokteill. Mikið fjör og gleði.

Svartur föstudagur

 20 til 40 % afsláttur á ákveðum vörum í 24 klukkutíma.

Bara hægt að panta á netinu með því að senda tölvupóst hannagreta@hannagretakeramik.com

Pantanir sóttar á Langholtsveg 206 eftir samkomulagi. Ef pantað er fyrir 10.000 kr og meira er hægt að fá keyrt heim á höfuðborgasvæðinu. Greiðslumöguleikar eru Aur, millifæra / kröfu í heimabanka eða staðgreiða. 

Frönsk smjör skál. Ný vara

Frönsk smjör skál

Núna í haust kom ég með nýja vöru sem er smjör skál. Skálin er í tveim hlutum og virkar þannig að sett er venjulegt íslenskt smjör í lokið og vatn í neðrihlutann svona sirka til hálfs. Lokinu er svo hvolft ofaní vatnið. Smjörið er geymt í stofu hita. Það eru komnar margar pantanir fyrir jólin og eru margir að bæta við í vörulínuna með salt-staukinn sinn.

 

 

Ungir frumkvöðlar

Ég var beðin um að taka þátt í tveim frumkvöðlaverkefni framhaldsskólanema. Annað var póstulín kertastjakar í 3 stærðum, hvítt og grátt. Hægt er að fá með kerti sem voru unnin hjá Ás Vinnustofa. Þar er notað endur unnuð vax. #Bjarmi
Hitt verkefnið var renndir plattar með hvatningarorðum. Ást, Virðing og Traust. Plattarnir eru ljós gráir.Flottir undir kerti, osta eða smádót. #Dögunplattar
Þau verða bæði að sýna og selja á föstudaginn 5. apríl í Smáralindinni.
Ég er rosalega stolt af þessum stelpum og gaman að vinna með þeim. Vel gert stelpur FG og Versló.

fullsizeoutput_3e5d