Vinnustofa / Studio

 

Ég er búin að koma mér vel fyrir í bílskúrnum á Langhotsvegi 206. Þar er ég með rennibekk og keramik ofn.

Tek á móti litlum hóp eins og sumaklúbbum, frænku hóp eða vinnustöðum. Hægt er að fá að renna bolla eða skál gegn vægu gjaldi. Hægt er að hafa með sér léttar veitingar til að skapa góða stemmingu. Það er góður sólpallur fyrir framan vinnustofuna.

I am always happy to have guests in the studio.