
Hanna Gréta Pálsdóttir
Ég útskrifaðist sumarið 2014 með BA (Honours) frá University of Cumbria í keramík hönnun og þar áður lauk ég námsbraut í mótun við Myndlistaskólann í Reykjavík.
Ég hef sérhæft mig í að vinna með náttúruleg hráefni í glerunga, sem ég bý til sjálf. Nota til dæmis Hekluvikur, granít, ösku og blágrýti. Innblástur sækir ég í litadýrð hálendisins hér á Íslandi.
Einfaldleiki, notagildi og staflanleiki er einkennandi fyrir keramík hönnun mína. Einfalt formið leyfir sterkum jarðarlitum að njóta sín.
About my work
Iceland is known for its magnificent natural environment and I have been inspired by the dramatic landscape. The volcanoes and highlands of Iceland are a muse to my ceramic work. The mountains and lakes can be viewed as scenery, but they could also be experienced as a pattern of colours. My aim is to bring the colours of the landscape into my glazes.
Ferilskrá / CV
Education:
2013-2014 University of Cumbria, Contemporary Applied Arts. BA Honours
2011 – 2013 The Reykjavik School of Visual Arts Clay and other materials. BA Diploma
2004 – 2005 Highlands College Jersey, Foundation studies Art and Design. BA Diploma
1997 – 1999 Reykjavík Technical College Design, Hönnun
Exhibitions:
2017 Handverk og hönnun, Reykjavík, City Hall.
2016 Handverkshátíðin Hrafnagil, Akureyri.
2014 Handverk og honnun, Reykjavik, City Hall.
2014 New Designers, Business Design Centre, London
2013 Fögnuður, Leir 7, Stykkishólmur
2005 Flowers in the Landscape, Harbour Gallery, Jersey
2005 New Beginnings, Harbour Gallery, Jersey
Geinar / articles
Fréttablaðið 17 nóvenber 2014
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir janúar 2018
MAN magasin desember 2017