Sérverkefni / Special projects

Ég tek af mér sérvekenfi og hanna eftir óskum kaupandans.

Þau verkefni sem ég hef gert er:

Sumac – Grill,  Laugavegur 28 nýr veitingarstaður sem ber fram Marokkóskan mat á diskum og skálum sem ég hef hannað og framleitt fyrir þá.

https://www.facebook.com/Sumac-Grill-Drinks-273023086462305/?fref=ts

Von mathús og bar, Strangötu 75 er nýr veitinarsaður sem ég er með bollana mína „Hver með sínu nefi“

https://www.facebook.com/vonmathus/?fref=ts

IMG_5874

Kaffi krúsir með logoi fyrir KRYPTEIA KNIVES . Evangelos er hnífasmiður og starfar í Íshúsi Hafnarfljarðar.

12282911_10153122888071447_1037901956_n

Magma staup sem eru svört hraun staup. Mjög skemmtilegt verkefni og áhugavert fyrir mig að vinna með hraunið beint á keramikið.
Magma Iceland

Magma hraun staup