Í sumar skipti ég um íbúð og keypti mér á Langholtsveginum til að geta flutt vinnustofuna heim. Með íbúðinni var bílskur sem þurfti að skipta um þak, leggja nýtt rafmang og mála og laga. Mikil vinna eftir til að klára skúrinn en er farin að vinna á fullu. Verð með opið í desember.