Það verða heldur betur Bjartir og góðir dagar Hafnarfirði í næstu viku þegar bæjarhátíðin Bjartir dagar mun umlykja allt og alla. Hátíðin stendur frá miðvikudegi til sunnudags, 20.- 24. apríl, og opið verður í Íshúsinu , kvöldopnun (á föstudagskvöldinu ásamt öðrum hönnuðum og listamönnum í Hafnarfirði) og opið 13-17 laugardag ( opnar vinnustofur)
Verið innilega velkomin í heimsókn