Heimsókn. Birt þann október 9, 2022 eftir hannagretakeramik Til mín kom þessu hressi hópur vinkvenna sem var í óvissuferð. Þær fengu að spreyta sig á að mála á skálar sem þær koma svo til með að eiga. En til þess að hjálpa þeim með sköpunargleðina fengu þær kokteill. Mikið fjör og gleði. Deila: Click to share on X(Opnast í nýjum glugga) X Click to share on Facebook(Opnast í nýjum glugga) Facebook Líka við Hleð... Birt af hannagretakeramik Skoða allar færslur eftir hannagretakeramik